Netfélagið ehf

Netfélagið er vefútgáfufélag sem miðlar skemmtilegri fræðslu og afþreyingu til ólíkra markhópa. Miðlar Netfélagsins hafa sterka stöðu á markaði og því vænlegur auglýsingakostur.

Miðlar

Ristjórnarstefna

Vefmiðlarnir Strákur.is og Stelpa.is eru ætlaðir ungu fólki og miðla skemmtilegri fræðslu og afþreyingu.

Stelpa.is og Strákur.is fjalla um lífið, vinina, hitt kynið og tilveruna, svarar innsendum spurningum frá notendum til Trúnó, birtir reynslusögur lesenda og snertir á flestu því sem brennur á lesendum ásmt léttri afþreyingu.

Stelpa.is og Strákur.is hvetja til heilbrigðs lífstíls, að taka ábyrgð á eigin lífi og láta drauma sína rætast hverjir sem þeir eru. Það eru allir einstakir og frábærir á sinn hátt og ólíkir, rétt eins og kynin. Hvort sem þú samsamar þig með stelpu eða strák þá finnur þú eitthvað við þitt hæfi.

Starfsmenn

  • Anita Sigurbergsdóttir
    Anita SigurbergsdóttirEigandi og ritstjóri

    Aníta er sérfræðingur í líf- og leiðtogaþjálfun með bakgrunn í viðskiptafræði, stjórnun, leiðtogafræði og jákvæðri sálfræði. Aníta er stofnandi AnitaSig.com, hefur hannað fjöldann allan af námskeiðum er snúa að sjálfsstyrkingu og bættu lífi og sótt eru af fólki hvaðanæva úr heiminum, ásamt því að sinna greinaskrifum í innlenda og erlenda miðla.